Vonast til að fá nokkra daga í ágúst
Bjargveiðimenn eru ekki ánægðir með tillögu umhverfis- og skipulagsráðs, og í framhaldi af því ákvörðun bæjarstjórnar, að leyfa veiði í fimm daga í þessum mánuði. Bæði finnst þeim dagarnir of fáir og tímasetningin röng en tímabilið hófst 19. júlí og lauk í gær, 23. júlí. Og það verður að viðurkennast að þeir hafa nokkuð til síns máls því bæjarstjórn samþykkti leyfið dag­inn áður en veiðar máttu hefjast, 18. júlí og umhverfis- og skipulagsráð gaf grænt ljós þann 17.

Nýjustu fréttir

Góður mánudagur sem varð enn betri!
Fimm skip til loðnuleitar
Löndun Breka VE í Grundarfirði – flókið verkefni og fumlaus vinnubrögð
Gong slökun, endurstilling í hraða nútímans
Bæjarráð gagnrýnir samgönguáætlun
Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.