Nú hafa 100 manns skráð sig til þátttöku í The Puffin Run 2019 sem fer fram á laugardaginn. Þar af 25 erlendir keppendur, en sumir þeirra eru eingöngu að koma til landsins til að taka þátt. Leiðin er 20 km, maður getur farið allan hringinn eða deilt honum með félögum.
Spáð er einstaklega góðu hlaupaverði. Þátttökuskráning fer fram á hlaup.is
Það er keppt í:
Einstaklings karla 20 km.
Einstaklings kvenna 20 km.
Tvímenning karla 2 x 10 km.
Tvímenning kvenna 2 x 10 km.
Tvímenning blandað 2 x 10 km.
Boðhlaup karla 4 x 5 km.
Boðhlaup kvenna 4 x 5 km.
Boðhlaup blandað 4 x 5 km.
Veitt verðlaun fyrir fyrsta sæti í hverjum flokki. Í einstaklingskeppni er veitt fyrir annað og þriðja sæti.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst