Eyjapeyi á stórtónleikum á Laugardalsvelli í kvöld.

Í kvöld verða afmælistónleikar KB Banka á Laugardalsvelli og hafa þeir KB Banka menn fengið Einar Bárðarson til að skipuleggja veisluna. Einar hefur fengið til sín stóran hóp tónlistarmanna og má búast við troðfullum Laugardalsvelli í kvöld.

Á þessum tónleikum mun sönghópurinn Luxor koma í fyrsta skiptið fram og syngja opinberlega. Einn meðlima Luxor er Rúnar Kristinn Rúnarsson eyjapeyi  og geta eyjamenn og konur fylgst með honum í kvöld í beinni útsendingu á Rúv og útsendingin byrjar 20:05.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.