Sigurganga Stjörnunnar hélt áfram

Stjarnan hélt í kvöld sigurgöngu sinni áfram í N-1 deild karla í handknattleik. Stjörnumenn, sem spáð er Íslandsmeistaratitli, lögðu ÍBV í Eyjum, 31:37, eftir að hafa haft yfir í leikhléi, 11:18.

Sigurður Bragason var atkvæðamestur í liði Eyjamanna með 10 mörk og næstur kom Sindri Haraldsson með 7. Hjá Garðbæingum voru tveir af nýju mönnunum markahæstir. Björgvin Hólmgeirsson skoraði 10 mörk og Heimir Örn Árnason 7.

Stjarnan hefur þar með unnið alla þrjá leiki sína en ÍBV hefur tapað öllum þremur leikjum sínum.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.