Þriðjudaginn 17. júlí mun Ragnar Óskarsson fjallar um einn mesta harmleik í sögu Vestmannaeyja, Tyrkjaránið 1627, í máli og myndum í Sagnheimum klukkan 12:00.
Jóhann Jónsson segir frá endurgerð sérstaks skiltis við Fiskhella og Kári Bjarnason segir stuttlega frá væntanlegri útgáfu á Reisubók sr. Ólafs Egilssonar. Allir hjartanlega velkomnir.