Á laugardaginn kemur, 24. nóvember halda Karlakór Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins sameiginlega tónleika í Eldheimum. Síðast héldu kórarnir saman tónleika á haustmánuðum 2015 og var þá fullt út úr húsi. Lofað verður kórsöng og gríni á heimsmælihvarða enda miklir skemmtikraftar í báðum kórum. Tónleikarnir hefast stundvíslega kl. 20:00 og húsið opnar 19:30. Miðaverði á tónleikana hefur verið stillt í hóf og er almennt verð kr. 2.500 en kr. 1.500 fyrir eldri borgara og öryrkja.
Forsala aðgöngumiða er hafin á JOY við Bárustíg. Miðamagn er takmarkað svo tryggið ykkur miða í tíma.
Karlakór Vestmannaeyja
Drengjakór íslenska Lýðveldisins

lau24nóv20:0015:31Eldheimar: Karlakór Vestmannaeyja og Drengjakór íslenska lýðveldisins20:00 - 15:31 Eldheimar:::Tónleikar