Danski Pétur og synir hans

Um sl. helgi var ýtt við úr vör í Sagnheimum nýjum dagskrálið, sem ber heitið, Sagnheimar: Safnið okkar – sagan mín. 

Þar fjallaði Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs um langafa sinn Danska Pétur og syni hans sem allir tóku þátt í vélvæðingu bátaflotans hér og þar með uppbyggingu bæjarfélagsins eins og við þekkjum það í dag.

Upptöku frá dagskránni má sjá hér að neðan. Halldór B. Halldórsson tók saman.

 

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.