Um sl. helgi var ýtt við úr vör í Sagnheimum nýjum dagskrálið, sem ber heitið, Sagnheimar: Safnið okkar – sagan mín.
Þar fjallaði Njáll Ragnarsson, formaður bæjarráðs um langafa sinn Danska Pétur og syni hans sem allir tóku þátt í vélvæðingu bátaflotans hér og þar með uppbyggingu bæjarfélagsins eins og við þekkjum það í dag.
Upptöku frá dagskránni má sjá hér að neðan. Halldór B. Halldórsson tók saman.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst