Dagskrá Sómannahelgar – Laugardagur

11.00 Dorgveiðikeppni Sjóve og Jötuns á Nausthamarsbryggju.

Vegleg verðlaun: stærsti fiskur, flestir fiskar og.fl. Svali og Prins Póló fyrir þáttakendur

11.00 Ölstofa The Brothers Brewery Opin frá kl. 14-01.

aðalfundur 2021

Sjómannalög, létt og þægileg stemming

13.00 Sjómannafjör á Vigtartorgi

Séra Guðmundur Örn Jónsson blessar daginn.

Kappróður, koddaslagur, tuðrukvartmíla, lokahlaup, sjómannaþraut, foosball völlur á staðnum, þurrkoddaslagur fyrir krakkana. Risa sundlaug með fjarstýrðum bátum.  Kjörís verður á bryggjunni að gefa ís og kynna nýjungar. SS mætir og grillar í fólkið, flossala

            Ribsafari býður ódýrar ferðir.

            Hoppukastalar.

            Drullusokkar mótorhjólaklúbbur verða með opið í á Skipasand og sýna fáka sína

18.00   Meistaradeildarleikurinn sýndur á Háaloftinu

19.30 Höllin Hátíðarsamkoma Sjómannadagsráðs, Hallarinnar og Einsa Kalda

20.00 Hátíðarkvöldverður að hætti Einsa Kalda, sjá matseðil.

Meistaradeildarleikurinn sýndur á Háaloftinu

Veislustjóri Gísli Einarsson

Skemmtun með Jónsa og Stebba Hilmars

Sara Renee

Leó Snær kveikir í liðinu fyrir ballið

Stuðlabandið skemmtir og spilar á balli , ásamt stebba Hilmars og Jónsa

Uppbyggingarsjóður

Mest lesið