Kóróna veiran – Opið hádegiserindi

Á morgun miðvikudag, 26.2.2020, kl. 12:00 verður Sigurður Hjörtur Kristjánsson framkvæmdastjóri lækninga hjá HSU með erindi um kóróna  veiruna og ræðir mögulegar aðgerðir til þess að sporna við útbreiðslu hennar.

Haldið í fundar- og fyrirlestrasalnum Heimakletti í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, 2.hæð að Ægisgötu 2.

Mest lesið