Í ljósi aðstæða hefur verið ákveðið að breyta siglingaáætlun Herjólfs frá og með miðvikudeginum 18.mars nk. falla niður ferðir kl: 22:00 frá Vestmannaeyjum og 23:15 frá landeyjahöfn úr áætlun tímabundið. Ef sigla þarf til Þorlákshafnar haldast öruggu ferðirnar þær sömu en brottfarartímar breytast.

17:00 ferðin færist til 15:30 frá Vestmannaeyjum.
20:45 ferðin færist til 19:15 frá Þorlákshöfn.

Einnig hefur verið ákveðið að loka fyrir veitingasölu í kaffiteríu ferjunnar tímabundið. Starfsfólk mun áfram vera til aðstoðar ef þörf krefur.