Engar ferðir verð sigldar milli lands og Eyja í dag þetta kemur fram í tilkynningu sem Herjólfur ohf sendi frá sér rétt í þessu. Stefnt er á siglingu til Þorlákshafnar á morgun 24.03.20
Brottfor frá Vestmannaeyjum kl: 09:00
Brottför frá Þorlákshöfn kl: 12:00

Sýni til rannsóknar frá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum fóru með flugi í morgun til Reykjavíkur og er niðurstöðu þeirra að vænta í kvöld.