Laugardaginn 6. júní frá kl. 13:00 verður boðið upp á stórkostlegt útsýnisflug yfir hina fögru Heimaey. Flogið verður frá Vestmannaeyjaflugvelli og tekin stór hringur um eyjuna á glæsilegri þyrlu frá Reykjavík Helicopters.

Verð aðeins kr. 10.000,- á mann og rennur hluti andvirðisins til Björgunarfélagsins!

Flogið verður eins lengi og þurfa þykir.