Hafrannsóknastofnun mun kynna úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár nú klukkan 10.00. Kynningin fer fram í nýjum höfuðstöðvum stofnunarinnar að Fornubúðum 5, Hafnarfirði og er einnig streymt. Hlekkur á streymið er https://youtu.be/VKbV2sSBJL4

[Uppfært] Helstu niðurstöður má lesa hér:
https://eyjafrettir.is/2020/06/16/lagt-til-6-laekkun-a-aflamarki-thorsks/