Í dag klukkan 18.00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV og Selfoss í  Pepsí Max deild kvenna. ÍBV situr í níunda sæti deildarinnar með sex stig og getur með sigri lyft sér upp úr fallsæti. Selfoss stúlkur eru með 10 stig í fjórða sæti.