Þjóðhátíð um allan bæ (myndir)

Skemmtanahald næturinnar fór vel fram samkvæmt tilkynningu frá lögreglunni, en nokkuð var um slíkt í heimahúsum og görðum hér í bæ. Bárust lögreglu tilkynningar um hávaða og skotelda sem skotið var upp víðsvegar um bæinn. Einn var í fangaklefa en sá fór ekki að fyrirmælum lögreglu.

Óskar Pétur tók púlsinn á nokkrum stöðum og smellti nokkrum meðfylgjandi myndum.

Mest lesið