Útgáfutónleikar disksins Heima fóru fram í Salnum Kópavogi á laugardaginn. Þar fluttu Eyjakonurnar Silja Elsabet Brynjarsdóttir og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari sönglög ástsælasta tónskálds Eyjamanna Oddgeirs Kristjánssonar fyrir „fullu“ húsi. Silja Elsabet sagði í samtali við Eyjafréttir hafa verið mjög spennt fyrir þessum tónleikum „Ég kom síðast fram fyrir áhorfendur á goslokahátíðinni í sumar og ég er búin að koma fram á nokkrum sýningum úti í London í haust en þar voru engir áhorfendur. Það var mjög skrítið og manni leið ekki eins og þetta væri sýning, frekar bara æfing. Við listamenn fáum orkuna okkar frá áhorfendunum í salnum, við

Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.

Existing Users Log In