ÍBV stelpurnar mæta FH í Kaplakrika í sjöundu umferð Olís deildar kvenna í handbolta í dag. ÍBV er í fimmta sæti deildarinnar en FH stúlkur sitja stigalausar í áttunda og neðsta sæti deildarinnar. Leikur hefst kukkan 15:00.