Í dag verður samstarfsverkefni mennta- og menningarmálaráðuneytisins, Vestmannaeyjabæjar, Háskóla Íslands og Samtaka atvinnulífsins undir heitinu “Áhugahvöt og árangur – kveikjum neistann” ýtt úr vör með undirritunar viljayfirlýsingar umræddra aðila.

Undirskriftin fer fram við formlega athöfn í dag í Eldheimum kl. 13.00. Vegna samkomutakmarkana verður aðgengi takmarkað. Beina útsendingu frá viðburðinum er hægt að sjá í spilaranum hér að neðan: