Forseti bæjarstjórnar Elís Jónsson las upp niðurstöðutölur úr ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2020 á fundi bæjarstjórnar í síðustu viku, helstu niðurstöður má sjá hér að neðan:

a) Ársreikningur sjóða í A-hluta 2020:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -156.231.000
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -60.211.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 12.405.835.000
Eigið fé kr. 6.969.004.000

Samstæða Vestmannaeyjabæjar

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. -160.964.000
Rekstrarafkoma ársins (jákvæð) kr. 29.171.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 14.891.123.000
Eigið fé kr. 9.220.110.000

b) Ársreikningur Hafnarsjóðs Vestmannaeyja 2020:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 31.100.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 46.913.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 2.149.554.000
Eigið fé kr. 1.944.336.000

c) Ársreikningur Félagslegra íbúða 2020:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 19.606.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 9.636.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 743.691.000
Eigið fé ( neikvætt) kr. -79.431.000

d) Ársreikningur Fráveitu Vestmannaeyja 2020:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 48.597.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 30.680.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 706.602.000
Eigið fé kr. 342.111.000

e) Ársreikningur Dvalarheimilisins Hraunbúða 2020:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -93.142.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 252.994.000
Eigið fé kr. 29.806.000

g) Ársreikningur Vatnsveitu 2020:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 0
Rekstrarafkoma ársins kr. 0
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 368.000.000
Eigið fé kr. 0

h) Ársreikningur Vestmannaeyjaferjunar Herjólfs ohf 2020:

Afkoma fyrir fjármagnsliði (neikvæð) kr. -113.339.000
Rekstrarafkoma ársins (neikvæð) kr. -113.038.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 148.118.000
Eigið fé (neikvætt) kr. -5.011.000

i) Ársreikningur Náttúrustofu Suðurlands 2020:

Afkoma fyrir fjármagnsliði kr. 7.163.000
Rekstrarafkoma ársins kr. 7.163.000
Niðurstaða efnahagsreiknings kr. 20.355.000
Eigið fé kr. 19.293.000

Samþykkt með sjö samhljóða atkvæðum að vísa ársreikningi Vestmannaeyjabæjar og stofnana hans fyrir árið 2020 til síðari umræðu í bæjarstjórn.