Bliki VE sem sökk í Klettsvík í Vestmannaeyjum á sunnudagsmorguninn náðist upp í dag. Var honum lyft af botnin um með flotbelgjum og dreginn ínn í höfnina. Þar hífði stór krani í eigu Eimskips hann á land.

Enginn var um borð þegar Bliki sökk og ekki er vitað um orsakir. Bliki VE er í eigu Gelp-kafaraþjónustu.

 

Mynd Addi í London.