Vefurinn Aflafréttir birtir fréttir með ýmsum upplýsingum um landaðan afla eftir bátum og veiðarfærum. Þar var birt frétt í vikunni þar sem listaðir voru upp aflahæstu bátar með botnvörpu það sem af er apríl. Það er Breki VE sem er aflahæsta skipið á listanum með með 477.5 tonna heildarafla.

Sæti áður Nafn Heildarafli Róðrar Mesti afli Höfn
1 3 Breki VE 61 477.5 3 167.5 Vestmannaeyjar
2 7 Björgúlfur EA 312 383.2 2 238.3 Hafnarfjörður
3 2 Björg EA 7 374.4 2 198.5 Hafnarfjörður
4 6 Kaldbakur EA 1 347.3 2 197.8 Hafnarfjörður
5 1 Drangey SK 2 326.1 2 230.2 Sauðárkrókur
6 4 Þórunn Sveinsdóttir VE 401 297.1 2 158.2 Vestmannaeyjar
7 18 Steinunn SF 10 286.0 4 88.6 Þorlákshöfn
8 17 Áskell ÞH 48 277.5 3 95.6 Grindavík
9 9 Helga María RE 1 264.1 2 136.3 Reykjavík
10 8 Akurey AK 10 261.6 2 133.5 Reykjavík
11 11 Páll Pálsson ÍS 102 257.0 2 144.2 Ísafjörður
12 12 Þinganes SF 25 253.4 3 100.5 Þorlákshöfn
13 Málmey SK 1 227.4 1 227.4 Sauðárkrókur
14 5 Drangavík VE 80 210.0 5 52.8 Vestmannaeyjar
15 20 Viðey RE 50 207.6 2 126.0 Reykjavík
16 Björgvin EA 311 202.3 2 117.7 Noregur
17 10 Frosti ÞH 229 191.5 3 64.5 Grindavík, Þorlákshöfn, Hafnarfjörður
18 13 Sirrý ÍS 36 191.4 3 91.3 Bolungarvík
19 24 Gullver NS 12 188.5 2 134.5 Seyðisfjörður
20 16 Bergur VE 44 183.1 2 92.1 Vestmannaeyjar
21 Vestmannaey VE 54 171.7 2 92.3 Vestmannaeyjar
22 Þórir SF 77 157.3 2 95.0 Þorlákshöfn
23 Jóhanna Gísladóttir GK 357 155.5 2 82.5 Grindavík
24 Frár VE 78 153.8 3 52.3 Vestmannaeyjar
25 Jón á Hofi ÁR 42 145.8 4 55.9 Þorlákshöfn
26 Sturla GK 12 136.0 2 69.2 Grindavík
27 Dala-Rafn VE 508 134.7 2 81.2 Vestmannaeyjar
28 Hringur SH 153 123.8 2 65.7 Grundarfjörður
29 Ljósafell SU 70 92.2 1 92.2 Fáskrúðsfjörður
30 Ottó N Þorláksson VE 5 89.2 1 89.2 Vestmannaeyjar
31 Múlaberg SI 22 68.5 2 43.0 Siglufjörður
32 Sóley Sigurjóns GK 200 53.0 1 53.0 Siglufjörður
33 Harðbakur EA 3 48.1 1 48.1 Akureyri
34 Egill ÍS 77 26.6 3 10.3 Þingeyri
35 Halldór Sigurðsson ÍS 14 15.8 5 4.5 Ísafjörður
36 Valur ÍS 20 13.3 4 5.2 Ísafjörður
37 Jón Hákon BA 61 4.2 1 4.2 Þingeyri
38 Andvari VE 100 0.4 1 0.4 Vestmannaeyjar