Opnunarviðburður Matey Seafood Festival verður haldin á morgunn miðvikudag frá kl: 17:00-18:30 í Eldheimum.

Í boði verða tónlistaratriði, listasýning, smakk og léttar veitingar ásamt áhugaverðum erindum. Opnunar-viðburðurinn er fyrir alla og enginn aðgangseyrir.

Á Matey.is getur þú pantað borð og lesið þig nánar til um hátíðina.

Dagskrá: