KFS er fallið niður í 4. deild eftir tap gegn Víði um helgina. KFS þurfti að minnsta kosti jafntefli í leiknum til þess að halda sér í deildinni en leikurinn fór 3-0 Víði í vil.

KFS endaði í 11 sæti með 21 stig eftir 22 leiki.

Stigataflan eftir tímabilið: