Matseðlarnir fyrir Matey Seafood Festival sem fram fer næstu helgi eru glæsilegir. Á öllum stöðunum verður boðið upp á fjögurra rétta seðil og kostar hann 9890 kr á mann. Einnig verður boðið upp á Matey kokteil á 2690 kr.

Fiskurinn kemur frá okkar frábæru fiskframleiðendum og útgerðum og spretturnar úr gróðurhúsi Eyjanna, kemur fram í tilkynningu frá Matey.

Mynd: Karl Petersson

Hér getur þú pantað borð