Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups hefur fylgi stjórnarflokkanna breyst mest í Suðvesturkjördæmi miðað við úrslit Alþingskosninganna í fyrra.
Þar tapa sjálfstæðismenn rúmum 8% en Samfylkingin eykur fylgi sitt um rösk 11%.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst