JB hrifinn af flatkökum, rúgbrauði og harðfiski
�??JB? Jú, það er rétt að hann kom hingað með Herjólfi í gær. Honum leist svo vel á Eyjarnar að hann ákvað að stoppa lengur. Hann vantaði vinnu og svo skemmtilega vildi til að okkur vantaði mann í afgreiðsluna. Er hann hérna frammi að vinna,�?? sagði Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs þegar rætt var við hann eftir hádegi í gær.
�??�?etta er ljúflingspiltur og gaman að hafa hann vinnu. �?g skil ekki allt þetta upphlaup í gærkvöldi og fréttir af því að pysjuleit krakkanna hafi snúist upp í leit að JB eins og ég kýs að kalla hann. �?að rétta er að hann var í kaffi hjá mér í gærkvöldi þar sem hann hámaði í sig rúgbrauð með kæfu, flatkökur með hangikjöti og harðfisk með íslensku smjöri sem hann skolaði niður með Egilsappelsíni.�??

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.