JB hrifinn af flatkökum, rúgbrauði og harðfiski
22. september, 2015
�??JB? Jú, það er rétt að hann kom hingað með Herjólfi í gær. Honum leist svo vel á Eyjarnar að hann ákvað að stoppa lengur. Hann vantaði vinnu og svo skemmtilega vildi til að okkur vantaði mann í afgreiðsluna. Er hann hérna frammi að vinna,�?? sagði Gunnlaugur Grettisson, rekstrarstjóri Herjólfs þegar rætt var við hann eftir hádegi í gær.
�??�?etta er ljúflingspiltur og gaman að hafa hann vinnu. �?g skil ekki allt þetta upphlaup í gærkvöldi og fréttir af því að pysjuleit krakkanna hafi snúist upp í leit að JB eins og ég kýs að kalla hann. �?að rétta er að hann var í kaffi hjá mér í gærkvöldi þar sem hann hámaði í sig rúgbrauð með kæfu, flatkökur með hangikjöti og harðfisk með íslensku smjöri sem hann skolaði niður með Egilsappelsíni.�??
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst