Krakkar verða að hafa stað til að fara á og hittast
9. október, 2015
Í síðasta tölublaði Eyjafrétta var fjallað um málefni Rauðagerðis frístundahús eða Féló. Mikil niðurskurður hefur orðið á þessu starfsári og eru ekki allir sáttir við það. Sigmar Snær Sigurðsson vakti athygli á málinu þegar hann stóð fyrir undirskriftasöfnun til að mótmæla lokuninni. Eyjafréttir ákváðu að kanna viðhorf foreldra til breytinganna á Rauðagerði og höfðu samband við Berglindi Sigmarsdóttir móður Sigmars Snæs en aðrir foreldrar sem blaðamaður Eyjafrétta hafði samband við afþökkuðu viðtal.
�??Mér hefur fundist opnunin vera lítil og nú ennþá minni. Opnunin í félagsmiðstöðinni eru tveir og tveir tímar í einu suma og suma daga og yngstu unglingarnir fá bara tvo klukkutíma á viku. LOKAÐ um helgar. �?etta er að verða eins og hraðbanki, það tekur þessu varla,�?? sagði Berglind. �??�?g hefði viljað sjá Rauðagerði opið um helgar að einhverju leyti, svo þessir krakkar hafi einhvern stað að fara á, einhvern stað til að hittast, eiga samskipti önnur en í gegnum netið eða í sjoppum og kringum skemmtistaði. �?ví miður eins og þetta er að þróast með netvæðingunni eru margir orðnir fangar í síma og tölvuveröld, við öll erum að verða meiri áhorfendur að lífinu frekar en þáttakendur. �?að er gott að eiga félagslíf fyrir utan herbergið sitt. Unglingar þurfa einhverja aðra örvun, stað til þess að láta ljós sitt skína og eiga góð samskipti, tjá sig og skapa eitthvað,�?? sagði Berglind �??Annað mál eru fíkniefnin sem er stærra vandamál en við viljum oft vita af og það byrjar oft með fikti hjá unglingum sem eru að reyna að finna sér eitthvað að gera. �?etta er því miklu stærra mál en bara það að læra að spila á spil í einhverju öðru húsi, þetta er mikilvægt forvarnarstarf.�??
Allir verða að fá sín tækifæri
�??Annað sem við hér í Eyjum þurfum að spá í eru þessir krakkar sem finna sig ekki í íþróttum, við megum ekki gleyma þessum krökkum. �?að verða allir að fá tækifæri til þess að finna sig í einhverju. Við erum lítið og oft einangrað samfélag (yfir veturinn). Maður vill ekki að þessir krakkar bíði eftir því að komast héðan af eyjunni til þess að hafa eitthvað að gera. Við viljum að hér alist upp hamingjusamir unglingar með sterka sjálfsmynd. �?að hafa allir eitthvað fram að færa og unglingar hafa ótrúlega frjóa hugsun og ef þeim er gefin smá grundvöllur til þess að athafna sig verður margt skemmtilegt til, þau fá að láta reyna á sig og njóta sín. �?að er mjög mikilvægt. Félagsmiðstöðvar eins og Rauðagerði hafa verið að bjóða uppá mjög fjölbreytt starf, það er verið að fara í spennandi ferðir og ýmislegt gefandi sem er ómetanlegt fyrir þessa unglinga,�??sagði Berglind.
Viðtalið birtist í nýjasta tölublaði Eyjafrétta þar sem lesa má viðtalið í heild.
Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.