Eyjahjartað í Einarsstofu á sunnudaginn
4. október, 2018
Einarsstofa er jafnan þéttsetin þegar Eyjahjartað kallar.

Í áttunda skiptið er boðað til Eyjahjartans sem svo sannarlega hefur slegið í gegn, Þar rifjar fólk upp æskuárin í Eyjum, hvert frá sínu sjónarhorni. Hist verður í Einarsstofu á sunnudaginn kl. 13.00 og má búast við góðri aðsókn eins og fyrri skiptin. Það er því ástæða til að hvetja fólk að mæta tímanlega.

Þau sem koma fram eru Linda Kristín Ragnarsdóttir og kallar hún erindi sitt, Þegar öldur á Eiðinu brotna. Karl Gauti Hjaltason talar um árin sín í Eyjum. Sumar í Magnúsarbakaríi og nokkrar skrýtnar skrúfur, kallar Kristín Ástgeirsdóttir sitt erindi og Ólafur Jóhann Borgþórsson er í leit að ömmu og afa.

Þau sem standa að Eyjahjartanu eru Kári Bjarnason, Einar Gylfi Jónsson, Atli Ásmundsson og Þuríður Bernódusdóttir.

Vatnið
Helgina eftir verða tvær dagskrár í boði. Sú fyrri er á föstudeginum 12. október kl. 17:15-18:15 í Einarsstofu. Þar verða sýndar kvikmyndirnar Vand til Öerne frá NKT 1968 með íslenskum texta og Vatn til Eyja, RÚV 1968. Myndirnar, sem taka samtals um 40 mínútur í flutningi, marka lok á dagskrá til minningar um komu vatnsins til Vestmannaeyja fyrir 50 árum sem er án vafa eitt merkasta framfaraspor í sögu Vestmannaeyja. Á sunnudeginum 14. október kl. 13-14:30 í Sagnheimum munu Ragnar Óskarsson og Þórólfur Guðnason fjalla um árið 1918 í aðdraganda þess að á næsta ári eru 100 ár liðin frá því Vestmannaeyjabær fékk kaupstaðarréttindi.

Kötlugos
Þriðja helgin, sem markar lok fundaraða að þessu sinni, er helguð Kötlugosinu 1918 en í þessum mánuði eru rétt 100 ár liðin frá síðasta Kötlugosi. Sunnudaginn 21. okóber kl. 13-14 verður opnuð sýning á Kötlumyndum Kjartans Guðmundssonar auk þess sem ljósmynd eftir Gísla J. Johnsen sem sýnir Kötlugosið frá Vestmannaeyjum verður sýnd í fyrsta sinn opinberlega. Við opnun sýningarinnar verður boðið upp á fyrirlestur og spjall um hina illvígu eldstöð og hvers Vestmannaeyjar mega vænta er Katla vaknar af sínum Þyrnirósarsvefni.

Allar þessar dagskrár verða auglýstar betur er nær dregur.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst