Valur Marvin Pálsson Valur Marvin Pálsson er fyrsti íslenski atvinnumaðurinn í tölvuleik. Hann er núna búsettur í Los Angeles þar sem hann spilar í liði með öðrum fyrir Kanadískt fyrirtæki. Draumurinn er að komast sem lengst sem lið og vinna til peningaverðlauna. Hægt er að lesa viðtalið við Val Marvín í síðasta tölublaði af Eyjafréttum eða hér að neðan ef þú ert áskrifandi. Valur Marvin er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum og er sonur hjónanna Evu Káradóttur og Páls Marvins Jónssonar. Hann hefur spilað tölvuleiki síðan í grunnskóla og fyrir tveimur árum gafst honum tækifæri til þess að fara út
Efni á þessari síðu er aðeins fyrir áskrifendur. Vinsamlegast skráðu þig inn til að lesa meira eða gerast áskrifandi.