Gísli Matth­ías sem­ur við Phaidon
1. apríl, 2019
Veitingastaðurinn SLIPPURINN var stofnaður árið 2012 í Magna húsinu, elsta steinsteypta húsi í Vestmannaeyjum sem skipar stóran þátt í sögu Vestmannaeyja.

Þau gleiðitíðindi ber­ast að mat­reiðslumaður­inn Gísli Matth­ías Auðuns­son sé bú­inn að skrifa und­ir samn­ing við Phaidon-bóka­út­gáf­una um að gera bók um Slipp­inn og Vest­manna­eyj­ar.

Að sögn Gísla er þetta langþráður draum­ur en viðræður hafa staðið við Phaidon í tæp fjög­ur ár. Vinnsla bók­ar­inn­ar hefst af full­um þunga í sum­ar en bú­ast má við glæsi­legri bók enda Phaidon leiðandi í hönn­un­ar-, lista- og mat­reiðslu­bók­um.

mbl.is greindi frá

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst