Búið er að gefa út áætlun Herjólfs á morgun og á þriðjudag. Fram kemur í tilkynningu að siglt verði til Landeyjahafnar samkvæmt eftirfarandi áætlun:
Brottför frá Vestmannaeyjum kl. 07:00, 14:30, 17:00, 19:30. Brottför frá Landeyjahöfn kl. 09:30 (Áður ferð 10:45), 15:45 18:15, 20:45.
Hvað varðar siglingar fyrir miðvikudag, verður gefin út tilkynning fyrir kl. 06:00 á miðvikudagsmorgun.
Á þessum árstíma er alltaf hætta á færslu milli hafna og því ekki æskilegt að skilja eftir farartæki í annarri hvorri höfninni.
https://eyjar.net/dypkun-hafin-og-god-spa-framundan/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst