Árborg sigraði Mosfellsbæ.

Þau Þóra Þórarinsdóttir, ritstjóri Gluggans, Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður og Páll Óli Ólason nemi, sigruðu lið Mosfellsbæjar í spurningakeppninni Útsvar í Sjónvarpinu á föstudagskvöldinu eftir æsilega keppni.

Liði Mosfellsbæjar var skipað þeim Bjarka Bjarnarsyni, Sigurði G. Tómassyni og Láru Ómarsdóttur.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.