Bjóða í morgunbolla
ráðhúsið_okt_2022
Ráðhús Vestmannaeyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: TMS

„Hagsmunamálin skipta okkur öll miklu máli. Verða þau rædd í næsta morgunbolla.“ segir í tilkynningu á facebook-síðu Vestmannaeyjabæjar, en næsti morgunbolli verður einmitt í fyrramálið í Ráðhúsinu.

Þar verða bæjarstjóri og fulltrúar í bæjarráði til viðtals. Fram kemur í auglýsingu að helstu hagsmunamálin verði kynnt og rædd ásamt öðru sem hvílir á bæjarbúum. Allir eru velkomnir milli klukkan 7.30 og 8.30 í morgunbollann í Ráðhúsi Vestmannaeyja á miðvikudagsmorgun.

Nýjustu fréttir

Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Fréttapýramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.