Fjölmargir fóru í gamlársgöngu

Í morgun var árleg ganga/hlaup til styrktar Krabbavörn Vestmannaeyjum. Þátttakan var mjög góð og veður ágætt til útivistar þrátt fyrir smá frost og snjó. Gengið var frá Steinsstöðum og endað á Tanganum þar sem boðið er upp á heita súpu og brauð. Að sögn Hafdísar Kristjánsdóttur gekk gangan mjög vel. „Það mættu 86 manns í […]
Flugeldar og brenna kl. 17.00

Nú stendur flugeldasala Björgunarfélagsins sem hæst í húsi félagsins við Faxastíg. Mikil sala enda útlit fyrir gott flugeldaveður í kvöld. „Í dag, gamlársdag, verður að vanda vegleg brenna og flugeldasýning við Hásteinsvöll. Kveikt verður í brennunni kl. 17.00 og fljótlega þar á eftir fara flugeldarnir í loftið. Vinsamlegast virðið það að fara ekki inn fyrir öryggissvæðið. Allir […]
Mest lesnu færslur ársins

Við áramót lítum við gjarnan um öxl og rifjum upp liðið ár. Líkt og vanalega tökum við saman mest lesnu fréttafærslur ársins hér á Eyjafréttum/Eyjar.net. Andlátsfregnir skipa efstu tvö sæti listans að þessu sinni. Í þriðja sæti segir frá vinningshafa úr lottóinu. Þar fyrir neðan er óveðursfregn úr Herjólfsdal og í fimmta sætinu er nýleg […]
Sjóslyssins við Eiðið 1924 minnst

Átta menn fórust – Mikil slysaár á sjó – Alls fórust 233 á þremur árum Mánudaginn, 16. desember var þess minnst á Bryggjunni í Sagheimum að 100 ár voru frá hörmulegu sjóslysi norðan við Eiðið þennan dag árið 1924. Dagskráin var tvískipt og hófst á Bryggjunni sem var þéttsetin. Þar fór Helgi Bernódusson yfir sögu […]
Efnilegir krakkar í fótboltaskóla ÍBV

Fótboltaskóli ÍBV í samstarfi við Vestmannaeyjabæ og Ísfélagið var haldinn um hátíðarnar. Námskeiðin voru fyrir bæði stelpur og stráka og voru þetta krakkar frá 7. flokki og uppí 4. Flokk, eða á aldrinum 6 – 14 ára. Rúmlega 60 krakkar voru á seinna námskeiðinu og 50 krakkar á því fyrra. Hjá þeim yngri var áhersla á […]
Hægt sé að gera góðan skóla enn betri

„Kæru útskriftarnemar, innilega til hamingju með daginn og þann árangur sem þið fagnið hér í dag. Þetta er ykkar dagur – tímamót í lífi hvers og eins. Þið hafið lagt hart að ykkur í námi, staðið ykkur vel og skilið eftir spor sem skólinn okkar er stoltur af. Á þessum tímamótum er við hæfi að […]
Að stunda nám við FÍV eru forréttindi

„Þá er komið að því að loka stórum kafla í lífi okkar og útskrifast úr framhaldsskóla. Ný og spennandi tækifæri fara að taka við og fleiri vegir opnast. Að hafa fengið að stunda nám við FÍV eru forréttindi. Við höfum fengið tækifæri á því að þroskast, gera mistök og læra frá þeim. Við höfum lært […]
Fjölmennt á flugeldabingói ÍBV

Það var þéttsetinn bekkurinn á flugeldabingói ÍBV sem fór fram í Höllinni gær. Dekkað var upp fyrir 600 manns en þó nokkur fjöldi varð að vera með spjöld sín á lærum sínum, slík var mætingin. Hlutverk bingóstjóra var að venju í höndum Grétars Þórs Eyþórssonar og Theodórs Sigurbjörnssonar. Óskar Pétur Friðriksson skellti sér með myndvélina […]
Oktawia og Róbert Elí með bestan námsárangur

Framhaldsskólanum var slitið miðvikudaginn 18. desember og útskrifuðust þrettán nemar á haustönn, fimm af stúdentabrautum og átta af iðnbrautum. Oktawia Piwowarska flutti ávarp fyrir hönd útskriftarnema og Bergvin Haraldsson frá ÍBV – Íþróttafélagi veitti barmmerki félagsins þeim sem klárað hafa fjórar annir eða fleiri í akademíu ÍBV og FÍV. Þeir voru Adam Smári og Ívar […]
Gul viðvörun á Suðurlandi og Suðausturlandi

Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular viðvaranir vegna veðurs á Suðurlandi og á Suðausturlandi. Á Suðurlandi tekur viðvörunin gildi í kvöld kl. 22:00 og gildir fram til 31 des. kl. 10:00. Í viðvörunarorðum segir: Austan 15-20 m/s undir Eyjafjöllum og snjókoma og skafrenningur með lélegu skyggni og versnandi akstursskilyrðum. Hægari vindur annars staðar á svæðinu […]