Dýpkunarskipið skuldbundið til að vera til taks í vetur
alfsnes_landey_vegagerdin_is
Dýpkunarskipið Álfsnes í Landeyjahöfn. Ljósmynd/Vegagerðin

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær fór Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri yfir upplýsingar frá Vegagerðinni um stöðuna í Landeyjahöfn.

Fram kom að dýpið í höfninni sé gott og sýndi stór mæling í sumar fram á eðlilegt ástand sem getur þó breyst hratt þegar haustlægðirnar skella á. Önnur stór mæling verður tekin í október. Dýpkunarskipið Álfsnes er tilbúið að sigla til Landeyjahafnar um leið og Vegagerðin óskar eftir því en skipið er skuldbundið til að vera til taks frá 15. september og út apríl 2025.

Nýjustu fréttir

Eyjafréttir í nýjum búningi á nýju ári
ÍBV tekur á móti Fram í kvöld
Elliði maður leiksins og Ísland í undanúrslit
Beðið með eftirvæntingu eftir loðnuráðgjöf
KR-ingur á láni til ÍBV
Elliði Snær skoraði átta mörk í jafntefli Íslands
Fylgi flokkanna í Eyjum
Komu inn vegna veðurs
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.