Efst í huga kærleikurinn og hugulsemin
8. apríl, 2020

„Kæru vinir Eins og flest ykkar eflaust vita þá hef ég átt í baráttu við þennan fjárans vírus sem herjar á samfélög heimsins.“ Svona hefst færsla sem Arnar Richardsson ritaði á facebook síðu sína í gærkvöldi en þar rekur hann baráttu sína við veikindin. Þann 22. mars greinist Arnar með Covid-19 vírus og var búinn að vera veikur í tvo daga, en áður hafði hann haft einkenni í c.a. 10 daga.

Er með Astma
„Ég er fyrir með Astma og í fyrstu var þetta bara hefðbundin hósti eins og ég er vanur að fá en 20 mars fór þetta versnandi. Ég var töluvert veikur í 6 daga mikill hiti, mjög mikill hósti, smá mæði og algerlega máttlaus. Ég átti erfitt með það eitt að tala og best var að liggja útaf, þegja og reyna að sofa þetta úr sér,“ segir Arnar í færslunni. „Sunnudaginn 29. mars er ég bara nokkuð hress og átti bara nokkuð auðvelt með tal og því fylgdi ekki þessi hóstaköst eins og verið hafði. Á Þessari viku hafði ég verið í sambandi við hjúkrunarfræðinga og lækna en einnig fékk ég þrjár heimsóknir frá okkar frábæru læknum og sjúkraflutningamönnum hér í eyjum sem komu og tóku stöðuna.“ Mánudaginn 30. mars þá vaknar Arnar með mikið mæði og er mjög andstuttur, Arnar fer upp á Spítala þar sem teknar eru lungnamyndir og koma þær ekki vel út, greinilegar bólgur í báðum lungum. „Í framhaldi er ég sendur í sjúkraflug til Reykjavíkur og lagður inn á deild A7 sem er deild fyrir Covid-19 sjúklinga.

Þetta fólk er einstakt
Að liggja inn á Landspítalanum deild A7 er lífsreynsla sem maður gleymir seint. Starfsfólk þar er ekki öfundsvert að vinna í þessum aðstæðum og í öllum þessum hlífðarfatnaði.“

Arnar lýsir æfingum sem hann var látinn gera á spítalanum tvær æfingar fimm sinnum á dag.
1. Anda inn um nefið, setja stút á munninn og blása 10 endurtekningar
2. Anda inn um nefið, halda andanum niðri í 3 sec og tæma hressilega 3 endurtekningar.

„Þetta er ekki erfitt dags daglega en þarna var þetta bara mjög erfitt. Eftir dvölina á A7 er mér efst í huga kærleikurinn og hugulsemin hjá Sjúkraliðum og Hjúkrunarfræðingum. Þetta fólk er einstakt, að það skuli leggja sig í hættu við það eitt að þér líði betur er ómetanlegt og hreinlega ólýsanlegt. Eins og Ragnheiður Gröndal skilgreindi orðið ÁST hjá Helga Björns = Anda, Slaka, Treysta. Þetta á svo vel við um ástandið á spítalanum, þar eru allir að reyna að ná andanum bæði sjúklingar og starfsfólkið með sínar grímur, eins þarf að slaka á þess á milli, sjúklingarnir leggja allt sitt traust á starfsfólkið sem gerir allt fyrir þig.“

Dauðans alvara
Arnar var svo fluttur aftur til Eyja í gær og er allur á batavegi og vonast til að vera fullfrískur á næstu vikum.

Arnar endar á að þakka fyrir allar kveðjurnar og vill koma þessum skilaboðum áleiðis.
„Ps. Hlýðum Víði þetta dauðans alvara.“

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst