Eliza Reid í Sagnheimum
Eliza 120 Ads Cr
Eliza Reid. Ljósmynd/aðsend.

Safnahelginni í Vestmannaeyjum lauk í dag með áhugaverðri bókakynningu í Sagnheimum. Eliza Reid, fyrrverandi forsetafrú og nú slunginn spennusagnahöfundur brá þar upp listilegri fléttu af afleiðingum þess að verða veðurtepptur í Vestmannaeyjum.

Halldór B. Halldórsson tók frásögnina upp og má hlýða á hana hér að neðan. Nánar verður fjallað um bókakynninguna á morgun hér á síðunni.

Play Video

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.