Enn minna af sandsíli virðist vera umhverfis Vestmannaeyjar en á sama tíma í fyrra, samkvæmt fyrstu fregnum af sandsílarannsóknum Hafrannsóknastofnunar á svæðinu. Þetta kemur fram á visir.is. Sandsílið er þýðingarmesta fæða lundans og hefur stórlega dregið úr varpi hans tvö ár í röð.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst