Félagsheimilið á Flúðum var þétt setið á laugardag, þegar tónleikar KK og Magga Eiríks fóru þar fram. Tónleikarnir heppnuðust að mati fólks gríðarlega vel, en hægt er að sjá myndir frá skemmtuninni inn á ljósmyndasíðu Suðurland.is. Sjá myndir.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst