Flóahreppur getur komið í veg fyrir að Urriðafossvirkjun rísi en það gæti þýtt að ekki verði hægt að skipuleggja neitt annað í staðinn á næstunni, segir oddviti hreppsins.
Urriðafossvirkjun þarf að komast að aðalskipulag í 4 sveitarfélögum.
Þrjú þeirra hafa þegar sett virkjunina inn á skipulagið: Ásahreppur, Rangárþing ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Flóahreppur er ekki komin eins langt.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst