Við hlustum

Næst síðustu fundirnir í fundaherferðinni verða haldnir fimmtudagskvöldið 1. mars kl. 20 í Víkurskála í Vík í Mýrdal og í Kiwanishúsinu �?orlákshöfn, einnig kl 20. Súpufundur í Inghóli laugardaginn 3. mars kl. 12 Fundaherferðinni lýkur síðan laugardaginn 3. mars kl. 12 í kosningamiðstöð Samfylkingarinnar í Inghóli á Selfossi þar sem Sunnlendingum verður boðið upp á […]

Góður stuðningur við málefni Vestmannaeyja

Jafnframt hvernig hafist skuli handa um að hrinda í framkvæmd nýrri stefnu sem tekur mið af hag almennings í landinu, í stað þeirrar stefnu sem borin hefur verið uppi af Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki nú um langt skeið og sem leitt hefur ómælt óréttlæti yfir þjóðina. Auk almennra ályktana var samþykkt samhljóða á fundinum ályktun um […]

Brutust inn og stálu tíu dósapokum

Tréspjald sem var fyrir glugga hafði verið brotið frá en ekki er vitað hver eða hverjir voru þarna að verki. Lögreglan óskar hins vegar eftir upplýsingum um málið. Annars var nokkuð rólegt hjá lögreglunni í vikunni enda mikil vinna í stöðvunum, fáir á ferli og skemmtistaðir bæjarins nánast tómir. (meira…)

Tveir handteknir vegna fíkniefna

Af umferðarmálum er það að frétta að alls voru fimm ökumenn sektaðir vegna brota á umferðarlögum og má m.a. telja upp notkun farsíma án handfrjáls búnaðar, akstur án þess að hafa öryggisbeltið spennt og ólöglega lagningu ökutækis. (meira…)

Unnið í loðnu til að safna sér fyrir æfingaferð

Frá þessu er greint á vef ÍBV, www.ibv.is en þar segir að ferið verður út 30. mars og komið heim aftur á páskadag. Í ferðinni mun hvort lið leika í það minnsta tvo æfingaleiki auk þess sem 2. flokkur tekur þátt í Costa Blanca Cup, sem er helgarmót fyrir þennan aldurshóp.Eins og áður sagði fara […]

Hermann með gegn Watford?

“�?g reyndi eins og ég gat til að ná þessum leik en því miður var ég ekki klár í slaginn. �?g æfði með liðinu í vikunni og í æfingaferðinni til Spánar þar á undan, en það kom bakslag hjá mér og þetta gekk ekki upp. �?g verð að gefa hnénu frið í einhverja daga, það […]

Birkiskógur við jökulrætur

Skóglendi þetta er efst á sandinum þar sem áður stóð sæluhús, nokkrum kílómetrum ofan við þjóðveg. Auk birkisins á Skeiðarársandi er hluti sandsins að verða gróinn mosa, víði, grasi og öðrum gróðriElsta birkiplantan sem hefur verið aldursgreind reyndist 27 ára en meðalaldur var um 8 ár. Birkið á Skeiðarársandi er lágvaxið, aðeins um 13 sm […]

Framleiða eingöngu fingravettlinga

Saumastofan hóf starfsemi á nýjum stað í síðustu viku og heitir nú Sæprjón. Jón vill ekki gef upp kaupverðið en segir stefnt á að fjölga starfsmönnum í að minnsta kosti tvo.�?au hjón reka fyrir Shellskálann og vespuleigu á Stokkseyri og Skálann í �?orlákshöfn. �?Saumastofan passar vel við annan rekstur því við stefnum á að prjóna […]

Stóðu sig vel í Skólahreysti

Lið GV stóð sig með prýði, endaði í fjórða sæti af átta liðum en sýnt verður frá keppninni á Skjá 1 á, morgun þriðjudag klukkan 20.00.Lið Grunnskóla Vestmannaeyja skipuðu þau Anton �?rn Björnsson 9. SF, Birgitta �?. Valdimarsdóttir 9. JN, Sveinbjörg Hauksdóttir 9. JN og Kristjáni Ágústssyni 10. JE en það var Íris Sæmundsdóttir, íþróttakennari […]

Magnús Kristinsson kaupir Barðann hf.

Barðinn rekur dekkjaverkstæði að Skútuvogi 2 í Reykjavík en fyrirtækið er umboðs- og innflutningsaðili á Hankook og King Star dekkjum. Barðinn hf. hefur verið í eigu sömu aðila frá árinu 1976 og því marka þessi kaup nokkur tímamót í sögu félagsins. Engar fyrirhugaðar breytingar verða á rekstri Barðans að svo stöddu en kaupin eru liður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.