Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa er í dag, 16. nóvember, um allt land og víðsvegar um heiminn.
Á þessum degi er sjónum jafnan beint að ákveðnum áhættuþáttum sem valda banaslysum. Í ár var megináherslan á notkun öryggisbelta, sem teljast einn mikilvægasti öryggisbúnaður bifreiða. Minnigarmessa var haldin í Landakirkju í dag í tilefni dagsins og mætti Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari Eyjafrétta í hana.
Í kvöld verður svo minningastund við krikjugarðinn kl 20:00.






















Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst