Humarlisti númer 5.
Friðrik Sigurðsson ÁR er byrjaður á humri. Smá hreyfng er á listanum að þessu sinni. Skálafell ÁR fer uppfyrir Sigurð Ólafsson SF og Þorsteinn Gíslasson GK fer uppfyrir Narfa VE og vekur það nokkra athygli þar sem eins og flestir vita þá er þónokkuð mikill stærðarmunur á milli þessara tveggja báta.
Fróði ÁR eykur nokkuð bilið á milli hans og Jóns á Hofi. Gandí VE landaði um 10 tonnum af humri.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst