Fundur bæjarstjórnar í beinni
fundur_baejarstj_22
Frá fundi bæjarstjórnar. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar Pétur Friðriksson

1603. fundur bæjarstjórnar Vestmannaeyja verður haldinn í Ráðhúsinu í dag kl. 17:00.

Meðal efnis á fundinum er umræða um samgöngumál, þjóðlendukröfur íslenska ríkisins, rannsóknar- og þróunarverkefnið Kveikjum neistann auk þess sem ræða á nokkur mál sem verið hafa til umfjöllunar hjá ráðum og nefndum.

Alla dagskrá fundarins má sjá hér fyrir neðan útsendingaramman.

https://youtu.be/oqXX5SUu0xE

Dagskrá:

Almenn erindi
1. 201212068 – Umræða um samgöngumál
2. 202402026 – Þjóðlendukröfur íslenska ríkisins-Vestmannaeyjar
3. 202005069 – Rannsóknar- og þróunarverkefnið Kveikjum neistann

Fulltrúi frá GRV kynnir stöðuna á verkefninu.

4. 201006074 – Kosning í ráð, nefndir og stjórnir skv. 42. gr. bæjarmálasamþykktar Vestmannaeyjabæjar.
5. 201808173 – Dagskrá bæjarstjórnafunda
Fundargerðir
6. 202401011F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 396
Liður 1 liggur fyrir staðfestingar.
Liður 5 liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 2-4 liggja fyrir til upplýsinga.
6.1 202308097 – Kirkjuvegur 21. Umsókn um byggingarleyfi – sólskáli
6.5 202201092 – Endurskoðun á vinnureglum við úthlutun byggingalóða hjá Vestmannaeyjabæ
7. 202401012F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3209
Liður 5 liggur fyrir til staðfestingar.
Liður 11 liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1-4, 6-10 og 12-13 lagðir fram til upplýsinga.
7.5 202209092 – Gjaldskrá Vestmannaeyjabæjar árið 2023
7.11 202401133 – Fyrirspurnir til Vestmannaeyjabæjar 2023
8. 202401013F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 300
Liður 3 liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1-2 liggja fyrir til upplýsinga.
8.3 201912063 – Hamarsskóli viðbygging
9. 202401010F – Fræðsluráð Vestmannaeyja – 381
Liðir 1-5 liggja fyrir til upplýsinga.
10. 202402004F – Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja – 397
Liður 1 liggur fyrir til staðfestingar.
Liðir 2-7 liggja fyrir til upplýsinga.
10.1 202401125 – Breytt deiliskipulag Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja – Búningsklefar norðan við íþróttasal
11. 202401015F – Fjölskyldu- og tómstundaráð Vestmannaeyja – 301
Liðir 1-4 liggja fyrir til upplýsinga.
12. 202402001F – Bæjarráð Vestmannaeyja – 3210
Liður 3 liggur fyrir til umræðu.
Liðir 1-2 og 4-11 liggja fyrir til upplýsinga.
12.3 202402027 – Minnisvarði í tilefni 50 ára gosloka
13. 202402006F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 301
Liður 1 liggur fyrir til upplýsinga.
14. 202402008F – Framkvæmda- og hafnarráð Vestmannaeyja – 302
Liður 1 liggur fyrir til umræðu og staðfestingar.
14.1 202312037 – Gjaldskrá fyrir meðhöndlun úrgangs 2024

Nýjustu fréttir

Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.