Fyrirlestraröðin, Njála með sunnudagskaffinu, er hafin aftur í Sögusetrinu Hvolsvelli í örlítið breyttri mynd. Í frétt frá setrinu segir að erindin verði flutt á laugardögum kl. 17.00. „Fáum við til okkar marga góða og þekkta einstaklinga til að koma með sín sjónarhorn á þessa merku sögu,“ segir í fréttinni.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst