Í gær fór fram líkamsræktarmótið Þrekmeistarinn á Akureyri. Fjöldi Eyjamanna frá líkamsræktarstöðinni Hressó tóku þátt en þaðan komu tvö kvennalið, eitt karlalið og svo kepptu þau Gyða Arnórsdóttir og Elías Jörundur Friðriksson í einstaklingskeppninni. Gyða Arnórsdóttir náði glæsilegum árangri, varð í öðru sæti keppninnar.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst