Heimaey seld í brotajárn

Heimaey var smíðuð í Boizenburg í �?ýskalandi árið 1967 en skipið fór í breytingu tíu árum síðar.

�?á er verið að gera uppsjávarveiðiskipið Suðurey VE klára til veiða en Suðurey mun leysa Antares af hólmi. Eyþór Harðarsson, útgerðarstjóri hjá Ísfélaginu sagði að búist yrði við fimm daga stoppi hjá Antares. “Antares er nú við löndun á Akranesi og mun viðgerð fara fram þar. �?etta er bilun í aðalvél en við búumst við að það taki um fimm daga að laga bilunina. Á meðan notum við Suðurey,” sagði Eyþór en Suðurey mun væntanlega halda á miðin í kvöld.

Nýjustu fréttir

Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.