Heimir: Stigið telur ekkert eitt og sér
,,Ef við aðskiljum stigið frá frammistöðunni sem var mjög góð, við endurspegluðum þau gildi sem við viljum standa fyrir,�?? sagði Heimir Hallgrímsson annar af þjálfurum Íslands við 433.is í dag.
Liðið er byrjað að undirbúa sig fyrir leikinn við Ungverjaland eftir stig gegn Portúgal í gær
,,Mikil vinnusemi, dugnaður og agi og skipulag allan tímann. Ef við ætlum að gera eitthvað í þessu móti þá verðum við að hafa það allan tímann.�??
Ef Ísland vinnur Ungverjaland eða Austurríki er nánast öruggt að liðið fari í 16 liða úrslit.
,,�?að ætti að duga, fyrirfram var þetta sterkasta liðið í riðlinum. Stigið telur ekkert ef það er eitt og sér.�??

Nýjustu fréttir

„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Guðbrandur Einarsson segir af sér þingmennsku
Mikill áhugi á Eyjagöngum
Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.