Hélt að þetta væri plat
Íslenski fáninn

„Ég byrjaði að kenna 1969 og í gosinu kenndi ég í Hveragerði. Var ekki bjartsýn á frekara skólahald í Vestmannaeyjum og fór í nám í sérkennslu. Allt fór svo vel hjá okkur en segja má Heimaeyjargosið hafi  orðið til þess að ég fór í nám um sérkennslu sem varð minn starfsvettvangur upp frá því.“ 

Margrét Ólöf Magnúsdóttir, sérkennari í Vestmannaeyjum sem var ein fjórtán Íslendinga sem sæmdir voru fálkaorðunni við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á Þjóðhátíðardaginn, 17. júní.  

Ólöf Margrét á Bessastöðum við móttöku Fálkaorðunnar þann 17. júní sl.

Nýjustu fréttir

Foreldrar Elliða stolt á leið til Danmerkur
Dýpi ekki nægjanlegt í Landeyjahöfn — Herjólfur fer til Þorlákshafnar
Sigurmark ÍBV kom í blálokin gegn Fram
Andlát: Þórunn Pálsdóttir
Mílan Jezdimirovic skrifar undir samning við ÍBV
Aukum loðnuveiðar
Eyjagöng gera samninga um jarðfræðirannsóknir
Kristmundur Axel meðal listamanna á Hljómey
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.